HOLLVINIR GRENSÁSS

HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR

Hollvinir Grensásdeildar styðja við, efla og styrkja endurhæfingarstarf Grensásdeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss. Það er  gert með öflun fjár til tækjakaupa og annarra brýnna verka og með því að vekja athygli á mikilvægi endurhæfingar og þess starfs sem unnið er á deildinni. Einnig með því að taka þátt í undirbúningi endurbóta á húsnæði deildarinnar.

Styðja má starfið fjárhagslega með fjárframlögum eða með því að senda minningarkort samtakanna. Smellið á hnappana hér á síðunni.

Fréttir

Símasöfnun er í gangi

Hollvinir Grensáss eru nú að safna nýjum styrkaraðilum sem kallast Vinir Grensáss. Styrkur þeirra er fólgin í mánaðarlegum framlögum að eigin vali. Söfnunin hófst í byrjun mars og hafa undirtektir verið mjög góðar. Ýmis liknarfélög hafa farið þessa leið â

Lesa frétt »

Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar

AÐALFUNDUR HOLLVINA GRENSÁSDEILDAR 2024 verður haldinn MÁNUDAGINN 4.MARS 2024 kl 16:30 í Kennslustofu Grensásdeildar   Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 1.janúar – 31.desember 2023 Ársreikningur félagsins 2023 Ákvörðun félagsgjalds Kjör stjórnar og skoðunarmanna Önnur mál Allir

Lesa frétt »

BHM færir Hollvinum Grensásdeildar nýjársgjöf

Fyrsta gjöf á nýja árinu barst Hollvinum Grensásdeildar frá BHM 2.janúar 2024, þegar Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM afhenti Guðrúnu Pétursdóttur formanni stjórnar Hollvina Grensásdeildar 500.00 krónur til styrktar félaginu. BHM hefur undanfarin ár stutt við samfélagsleg málefni valinna félagasamtaka við

Lesa frétt »

Velkomin í vöfflukaffi!

Laugardaginn 4.nóvember 2023 bjóða Hollvinir Grensáss til Þakkargjörðar-Vöfflukaffis í Bústaðakirkju kll 14-17. Við þökkum þannig fyrir hlýhug og stuðning við Grensásdeild á 50 ára afmælisári hennar. Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

Lesa frétt »

Tvær stjörnur

Tvær stjörnur er hálsmen sem Katrín Björk Guðjónsdóttir frá Flateyri hannaði. Katrín stundaði nám við Háskóla Íslands þegar hún fékk alvarlega heilablæðingu 22 ára að aldri. Hún hefur þurft að kljást við mikla líkamlega fötlun síðan og hefur verið í

Lesa frétt »

Söfnunarþátturinn

Hér má sjá söfnunarþáttinn okkar sem var sýndur á RÚV þann 6.október 2023.