Hollvinir afhenda Grensásdeild sérhannaða lóð fyrir skjólstæðinga
Sérhönnuð lóð til útiþjálfunar skjólstæðinga Grensásdeildar
Sérhönnuð lóð til útiþjálfunar skjólstæðinga Grensásdeildar
Hollvinir Grensásdeildar færðu í gær (14. júní) iðjufljálfun Grensásdeildar LSH nýtt Armeo Spring handaæfingatæki að gjöf. Tækið er notað til ...
Á næsta ári, 2023, verða 50 ár frá því Grensásdeild tók til starfa. - Það verður gaman að fagna öllum þeim ...
Hollvinir fengu góða heimsókn á Grensásdeild í dag. Katrín Björk Guðjónsdóttir kom á fund stjórnar ásamt móður sinni Bjarnheiði Ívarsdóttur ...
Nú hafa Hollvinir Grensáss fengið leyfi til þess að hengja upp nokkra tilkynningaramma með upplýsingum um hvernig er hægt að ...
HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR
Hollvinir Grensásdeildar styðja við, efla og styrkja endurhæfingarstarf Grensásdeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss. Það er gert með öflun fjár til tækjakaupa og annarra brýnna verka og með því að vekja athygli á mikilvægi endurhæfingar og þess starfs sem unnið er á deildinni. Einnig með því að taka þátt í undirbúningi endurbóta á húsnæði deildarinnar.
Styðja má starfið fjárhagslega með fjárframlögum eða með því að senda minningarkort samtakanna, með því að smella á hnappana hér að neðan.