Fréttir

Hávarður sigraði Vestfirðina og sver sig í ættina!

Hávarður ritaði á Fésbókina [Smettið]: "Þá var komið að lokadeginum í þessum frábæra hring. Lagði af stað frá Súðavík og ...

Hávarður hjólar fyrir Grensás

Kontrabassaleikarinn,  Hávarður Tryggvason, ætlar að styrkja starfsemi Grensásdeildar  með því að safna framlögum fyrir "Á rás fyrir Grensás" átak Hollvina Grensásdeildar, í 700 ...

Á Rás fyrir Grensás – Vestfirski hringurinn

Kontrabassaleikarinn,  Hávarður Tryggvason, ætlar að styrkja starfsemi Grensásdeildar  með því að safna framlögum fyrir "Á rás fyrir Grensás" átak Hollvina ...

Ingólfur Örn Margeirsson, sagnfræðingur, látinn

Ingólfur Örn Margeirsson, sagnfræðingur, rithöfundur og blaðamaður m.m. lést á heimili sínu föstudaginn 15. apríl 2011.  Ingólfur var virkur félagi ...

Góður árangur af góðri söfnun

Aðalfundur HG [Hollvina Grensásdeildar] var fjölsóttur í safnaðarheimili Grensáskirkju dags.31.03.2011.  Gengið var til venjubundinnar dagskrár og Þórir Steingrímsson var kosinn ...

Árangur af Á RÁS FYRIR GRENSÁS!

Komið hefur fram að Aðalsteinn Pálsson, deildarstjóri fasteigna, Eignasviði Landspítala kynnti fyrir stjórn Hollvina Grensásdeildar um stöðuna og hönnun og ...

Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund 2011

Samtökin Hollvinir Grensásdeildar voru stofnuð 5. apríl 2006.  Tilgangur þeirra er að styðja við,  efla og styrkja endurhæfingarstarfsemi þá,  sem ...

Nýtt umhverfi á Grensás

Aðalsteinn Pálsson, deildarstjóri fasteigna, Eignasviði Landspítala, kynnti fyrir stjórn Hollvina Grensásdeildar og fyrirsvarsmönnum hennar, teikningar af nýjum bílastæðum ...

AÐALFUNDUR

AÐALFUNDURHOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR 

Sniglarnir safna fyrir Grensás

Forsvarsmenn Sniglanna afhentu formanni HG, Gunnari Finnsyni formanni félagsins, um 230 þús. kr.,  sem þeir vildu gefa til starfsins á ...

Tónleikar á Grensásdeild

Ingibjörg Friðriksdóttir, dóttir Ólafar heitinnar Pétursdóttur,  söng ásamt Andra Birni á stuttum tónleikum fyrir vistfólkið á Grensásdeild.  Ingibjörg hefur áður ...

Þakklæti sýnt með opnu húsi!

Laugardaginn  20. nóvember sl. hélt Grensásdeild opið hús fyrir gesti og gangandi og var fjölsótt.   Kynnt voru húsakynni deildarinnar, þar ...

Opið hús á Grensásdeild verður laugardaginn 20. nóvember kl. 13.00 – 16.00

 Með opnu húsi vill starfsfólk  þakka fyrir frábærar undirtektir við átakið „Á rás fyrir Grensás“ og gefa almenningi kost á ...

Opið hús á Grensásdeild 20. nóvember n.k.!

Opið hús á Grensásdeild og eru allir hvattir til að koma á staðinn og sjá.  Mikilvægi deildarinnar er aldrei of ...

BRÉF FRÁ RÁÐHERRA.

Álfheiður Ingadóttir er lét af störfum heilbrigðisráðherra 2. september, sýndi mikinn skilning á og stuðning við starfsemi Grensásdeildar.  Kom það glöggt í ...

Merkur ávinningur hollvinanna

Þjálfunaríbúð var formlega tekin í notkun á endurhæfingardeildinni á Grensási mánudaginn 27. september 2010 að viðstöddum gestum og stjórn Hollvina ...

Opið hús á Grensásdeild

Þann 20. nóvember nk. verður haldið opið hús á Grensásdeild.  Þá mun vera hægt að skoða húsakynni deildarinnar þar á meðal æfingarsal, ...

Ómar afhenti HG 418.000,- kr.!

Í upphafi frábærrar og sérstakrar afmælisdagskrár Ómars Ragnarsonar í Salnum í Kópavogi dags.16.09.2010 fyrir fullu húsi, afhenti hann Hollvinum Grensásdeildar fjárhæð kr.418.000,- til ...

Takk fyrir sem hlupu fyrir Hollvini Grensásdeildar!

Um 19 hlauparar skráðu sig í Reykjavíkurmaraþonið 2010 og söfnuðu fyrir Hollvini Grensásdeildar kr.441.098,- og eiga miklar þakkir skilið fyrir ...

Lionsfélagar skynja gildi endurhæfingar!

Mánudaginn 13.09.2010 var móttökuathöfn á Grensásdeild fyrir Lionsklúbbinn Njörð vegna allara rausnarlegu gjafanna er klúbbfélagar gáfu deildinni s.l. vor, sem ...