Fréttir

Ein leið hjá Eddu Heiðrúnu!

Fimmtudaginn 26.08.2010 var opnuð sýning Eddu Heiðrúnar Backman, heiðursfélaga Hollvina Grensásdeildar, á u.þ.b. 40 munnmáluðum vatnslistaverkum, olíumálverkum og glerlistaverkum er ...

Ómar safnar fyrir Grensás!

Íslendingar hafa að undanförnu verið hvattir til að gefa Ómari Ragnarssyni eitt þúsund krónur í sjötugsafmælisgjöf sem þökk fyrir ómetanleg ...

Grenndarkynning framundan!

Heimasíða HG hefur fregnað að skipulagsráð Reykjavíkurborgar hafi samþykkt að heimila grenndarkynningu á framkvæmdum er varða endurbót á bílstæðum við ...

Hlaupið fyrir Grensás! - “Reykjavíkurmaraþonið!

Sigþrúður Loftsdóttir,  iðjuþjálfi á Grensásdeild, er sést hér ásamt Þóri Steingrímssyni og Eddu Heiðrúnu Backman, á góðri stund.  Hún hefur eins ...

300.000,- króna styrkur!

Þriðjudaginn 29. júní 2010 afhenti Gunnlaugur Júlíusson,  ofurhlauparinn þekkti,  söfnunarátakinu  „Á rás fyrir Grensás“, á Grensásdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss, sem Edda ...

Edda Heiðrún heiðursfélagi HG

Vel sóttur aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn 19. apríl í safnaðarheimili Grensáskirkju. Sérstakur gestur fundarins var Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra og ...

Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar

Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn 19. apríl 2010 í safnaðarheimili Grensáskirkju!  Kosin voru í aðalstjórn þau Edda Bergmann, Guðrún Pétursdóttir, Gunnar ...

Heitið á skíðakonuna Vilborgu!

Vilborg Guðmundsdóttir sjúkraþjálfari á Grensásdeild tók þátt í lengstu og fjölmennustu almenningsskíðagöngu í heimi, Vasagöngunni í Svíþjóð mánudaginn 1. mars ...

Stjórnarmenn Hollvina Grensásdeildar á fundi með Álfheiði Ingadóttur, heilbrigðisráðherra.

Stjórnarmenn Hollvina Grensásdeildar áttu mjög góðan fund með Álfheiði Ingadóttur, heilbrigðisráðherra, þeirra Dagnýjar Brynjólfsdóttur,  Sveins Magnússonar  og Valgerðar Gunnarsdóttur úr ...

Hótel Geysir afhenti söfnunarfé á Grensás

Þann 3. október síðastliðinn var haldinn sérstakur hátíðarkvöldverður á Hótel Geysi til styrktar söfnunarátaki Eddu Heiðrúnar Backman og Hollvina Grensásdeildar, Á ...

Klúbbur matreiðslumanna gerði lukku

Hópur matreiðslumanna kom á Grensásdeildina í vikunni og bauð skjólstæðingum og starfsfólki upp á ljúffengar krásir. 

Tileinkaður Grensásdeild í samvinnu við Beinvernd

Klúbbur matreiðslumeistara eldar fyrir sjúklinga og starfsfólk Grensásdeildar í hádeginu þriðjudaginn 20. október og vill klúbburinn með því vekja athygli ...

864.000 og æfingaíbúð á Kanilsnúðadögum IKEA

Haldnir voru kanilsnúðadagar í IKEA til styrktar Grensásdeild.  Fjöldi bakara bökuðu til góðs og söfnuðu 432.000 kr. sem IKEA tvöfaldaði ...

Ort í anda allra hetjanna

Hér er vísa sem barst í kjölfar landssöfnunarinnar þ. 25.09. sl. og er „ort í anda allra hetjanna, sem ég ...

Söfnunarreikningur Á rás fyrir Grensás

 Fjöldi fólks hefur gefið sig fram frá því á föstudagskvöldið, eftir frábærlega vel heppnaða sjónvarpssöfnun Á rás fyrir Grensás og ...

Tæplega 300 manns sóttust eftir mynd Tryggva Ólafssonar

Tryggvi Ólafsson, listamaður, gaf nýtt þrykk eftir sig í átakið Á rás fyrir Grensás. Gríðarlegur áhugi er meðal landsmanna og ...

Stórkostlegur árangur

Rúmlega 119 milljónir söfnuðust í sjónvarpsátaki okkar, Á rás fyrir Grensás, í Sjónvarpinu í gærkvöldi. Til viðbótar við þá tölu ...

Sparnaður eða sóun í heilbrigðiskerfinu??

Grein eftir Sigrúnu Knútsdóttur, sem birtist upprunalega í Morgunblaðinu, 22. 3. 2009. Enn einu sinni er niðurskurðarhnífnum beitt innan heilbrigðiskerfisins, ekki ...

Sjónvarpssöfnun Á rás fyrir Grensás í kvöld

 Landssöfnun Eddu Heiðrúnar Backman og Hollvina Grensásdeildar, Á rás fyrir Grensás til uppbyggingar og endurbóta á Grensásdeild LSH fer fram ...