Nóvember 2010

Opið hús á Grensásdeild 20. nóvember n.k.!

Opið hús á Grensásdeild og eru allir hvattir til að koma á staðinn og sjá.  Mikilvægi deildarinnar er aldrei of oft rómað, en nú er tækifæri fyrir hvern og einn að skilja það sem þar fram fer.  Eru því allir   sem láta sig þessi mál varða að fara á opið hús Grensásdeildar laugardaginn 20. nóvember og kynna sér þetta!