Apríl 2015

Leikkonan og söngvarinn Edda Heiðrún

Á föstudaginn langa sýndi RÚV þátt um líf og starf Eddu Heiðrúnar Backman, eins öflugasta hollvinar Grensásdeildar. Þar ræddi Þórhallur Gunnarsson við hana og brá upp fjölda myndskeiða úr kvikmyndum, gömlum Áramótaskaupum og öðru efni úr safni Sjónvarpsins.
 
Um leið og við þökkum Eddu Heiðrúnu fyrir eldmóð hennar og einstæðan stuðning, hvetjum við alla til að horfa á þáttinn, sem sjá má á Sarpi RÚV:
 
http://www.ruv.is/sarpurinn/ruv/edda-heidrun-backman/20150403