Maí 2016

Fjölbreytt afmælisrit HG komið út

 

Hollvinasamtökin voru stofnuð árið 2006 og eru því 10 ára um þessar mundir. Af því tilefni var ráðist í útgáfu afmælisrits sem hefur að geyma margvíslegan fróðleik, fréttir og viðtöl. Ritið hefur verið borið út til félagsmanna en einnig má nálgast það hér á vefsíðunni.