Ágúst 2016

Þau hlaupa fyrir okkur

 

Þegar hefur fjöldi hlaupara skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið og fer hópurinn stækkandi með hverjum deginum sem líður. Smellið á eftirfarandi slóð til að sjá lista yfir þá sem ætla að hlaupa til styrktar Grensásdeild:
 
 
 
Smellið á nafn hlaupara og þá birtast upplýsingar um viðkomandi og leiðbeiningar um það hvernig heita má á hann eða hana.