Október 2020

Jólabasarinn fellur niður í ár!

Góðu Hollvinir og aðrir velunnarar Grensásdeildar. Í ljósi aðstæðna hefur stjórnin ákveðið að jólabasar HG verði ekki haldinn í ár. Við hlökkum til að bjóða ykkur velkomin á basarinn að ári!

Með bestu kveðju

Stjórnin